Rasismi - Hvað er það ?

Gott fylgi Frjálslyndaflokksins er mikið fagnaðarefni og ber að þakka það ábyrgum og góðum málflutning þingmanna flokksins hvað varðar málefni innflytjenda, eldri borgara og öryrkja. Þingmennirnir hafa margoft og ítrekað bent á að innviðir Íslenzkt samfélags séu með þeim hætti að við sem þjóð getum ekki er undir neinum kringumstæðum tekið á móti frjálsu, óheftu og eftirlitslausu flæði vinnuafls til landsins, þar sem lítið sem ekkert hefur verið gert til að búa okkur undir það.Er ástæða til að hafa áhyggjur af þessari þróun ? Mitt svar er já !Frjálslyndiflokkurinn, einn flokka hefur haft  þor og dug til að vekja okkur öll til umhugsunar og viðbrögðin hafa ekki látið á sér stand. Þökk sé allri forystu Flokksins.  Hvað á fólk eiginlega við þegar það talar um rasisma og fordæmir aðra fyrir rasistískar skoðanir. Er það rasismi að tala um að ákveðnir öfga hópar innan islam haldi veröldinni í herkví ? Afhverju hafa allar öryggisreglur verið hertar í flugsamgöngum ? Afhverju dæmdu Norðmenn Mullah Krekar burtrækan frá Noregi ?Er það rasismi að tala um það. Voru það allt rasistar sem reyndu að uppræta Baader Meinhoff samtökin á sínum tíma ? Er það rasismi að vilja ekki hryðjuverkamenn inn í landið ? Hvernig er ástandið í löndunum í kringum okkur ? Eru einhver víti að varast ? Er það rasismi að segja; “ synir allah “ !  Svari hver fyrir sig.

Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband